Skilmálar
Verð og sendingarkostnaður
Við sendum einungis vörur með heimsendingu og bætist sendingakostnaður við áður en greiðsla fer fram.
Afgreiðslutími vöru eru 2-3 dagar eftir að pöntun berst.
Gölluð vara
Komi upp galli í vöru er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allann sendingarkosnað eða endurgreiðum sé þess krafist. Vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á netfangið markmidasetningbok@gmail.com með upplýsingum um galla vörunnar.
Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness. Governing law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.
Trúnaður (öryggisskilmálar)
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila. Privacy policyAll personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.
Upplýsingar um seljanda
Skipulag og Markmiðasetning (www.markmidasetningbok.is) er rekin af Júlíu Rós Bergþórsdóttur, kt.030801-3850, lögheimili Kotru 16, 605 Akureyri.
Netfang: juliarosb@gmail.com