1
/
of
7
Skipulag og markmiðasetning 2026
Skipulag og markmiðasetning 2026
Venjulegt verð
6.490 ISK
Venjulegt verð
Afsláttar verð
6.490 ISK
Unit price
/
per
Couldn't load pickup availability
Share
Náðu markmiðum þínum á nýju ári með bókinni skipulag og markmiðasetning 2026!
Skemmtileg og hvetjandi íslensk dagbók.
Það sem gerir þessa bók öðruvísi en hefðbundar dagbækur er að hún einblýnir meðal annars á venjur. Með því að hafa yfirlit yfir góðar eða slæmar venjur getur þú:
- Mælt framfarir yfir lengri tíma
- Viðhaldið heilbrigðum venjum
- Aukið sjálfstraust
Bókin inniheldur:
- 222 blaðsíður í A5 formi.
- Árs, mánaðar og viku yfirlit.
- Markmið fyrir árið, árs uppgjör í lok árs, ásamt mánaðar upprifjun í lok hvers mánaðar.
- Í hverri viku opnu eru dálkar fyrir hvern dag, tjékk-listar, venjur vikunnar og fleira.
- Í byrjun hvers mánaðar getur þú fyllt inn markmið mánaðarins, hreyfingu og venjur.
- Ný mynd í hverjum mánuði sem táknar daga mánaðarins, þar getur þú haft yfirlit t.d. svefn eða skap með því að lita inn dagana með mismunandi lit.
